• Sendingar

    Við bjóðum uppá að koma vörunum á íslandspóst. Kostnaður við það bætist sjálfvirkt við innkaupaverð í körfu og greiðist af kaupanda.

  • Spurningar

    Ef upp koma einhverjar spurningar hikið ekki við að hafa samband við skrifstofu í síma 460 7800 eða með tölvupósti á rafeyri@rafeyri.is

  • Greiðsla

    Besta leiðin til að greiða fyrir pantanir er með millifærslu á bankareikning. Einnig er hægt að greiða fyrir vöru í með VISA eða MastCard kreditkortum en þá verður að hafa samband við skrifstofuna í síma.

Rafeyri Ehf.

Framúrskarandi fyrirtæki!

Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Rafeyri Ehf. hefur í öll þessi ár hlotið viðurkenninguna og ætlum við að halda okkur áfram á lista framúrskarandi fyrirtækja um ókomin ár.